Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Arnaldur Indriðason

Gamalt flugvélarbrak kemur upp úr ísnum í Vatnajökli og af ókunnum ástæðum er bandaríski herinn á Miðnesheiði settur í viðbragðsstöðu. Þegar Kristín, lögfræðingur í utanríkisráðuneytinu, tekur að grafast fyrir um málið er hún rekin á háskalegan flótta til að bjarga lífi sínu.

Napóleonsskjölin er óvenjuleg og hörkuspennandi saga; þriðja bók metsöluhöfundarins Arnaldar Indriðasonar.

ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafraHér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.

Hljóðbókin er 12 klukkustundir og 49 mínútur að lengd. Arnmundur Ernst Backman les.

Hér má hlusta á hljóðbrot úr bókinni: