Hár serumið frá Meraki er tilvalið fyrir þá sem vilja lífga upp á hárið sitt. Serumið er rakagefandi og hentar vel þeim sem eru með þurrt hár. Inniheldur argan olíu, kókos olíu og jojoba olíu sem hefur mýkjandi áhrif á hárið og gefur því gljáa. Ilmur Serumsins sækir innblástur sinn í ferskvatn og hvítblóm.
Hvernig skal nota vöruna: Nuddið litlu magni af serumi í lófan og berið jafnt í hárið. Forðist að bera í hársvörðinn. Berið í blautt hár til að fá sýnilega mýkt í hárið. Til að leggja áherslu á krullur/liði notið serumið í rakt hár. Leyfið seruminu að vera í hárinu/serumið á ekki að skola strax úr hárinu eftir notkun.
Magn: 50ml.
Inniheldur: Dimethicone, Coco-Caprylate, Dimethiconol, Argania Spinosa Kernel Oil, Cocos Nucifera Oil, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Parfum, Tocopherol, Linalool, Eugenol.
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun