Maximalist: 30% afsláttur af heildags tíma hjá tattoostofunni Moonstone

Maximalist: 30% afsláttur af heilsdags tíma hjá tattoostofunni Moonstone

Nánari Lýsing

Maximalist: Heilsdagstíminn okkar, sem varir í 6 klukkustundir, er nú fáanlegur með 30% afslætti.

Þetta er fullkomið tækifæri til að fá þá hönnun sem þig hefur dreymt um, með nægum tíma fyrir nákvæma vinnu og einstaka upplifun. Ekki missa af þessu frábæra tilboði til að láta húðflúrshugmyndina þína verða að veruleika!

Moonstone Tattoo

Moonstone er ein af fáguðustu húðflúrstofum í Reykjavík. Þægilegt og afslappað andrúmsloft, ásamt framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini, gerir upplifunina ógleymanlega. Við viljum skera okkur úr með fagmennsku og metum hvern viðskiptavin eins og hann á skilið, enda treysta þeir okkur fyrir mjög mikilvægum hluta af sjálfum sér, sem er húðin þeirra. Við viljum þakka þér fyrir traustið og aðdáunina á verkum okkar, ef þú velur okkur þá er það af ástæðu, og við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að láta drauma þína rætast og gera þig stoltan af að bera list okkar.

Smáa Letrið

Athugið að tíminn tekur 6 klukkustundir þannig að gott er að bóka tímann með það í huga.

Gildistími: 01.06.2024 - 01.10.2024

Notist hjá
Moonstone, Vegmúla2, 108 Reykjavík

Vinsælt í dag