Matarævintýri fyrir tvo á Kopar Restaurant

Njóttu einstaks sex rétta matseðils með úrvali af því besta frá kokkunum á Kopar – sannkölluð sælkeraferð þar sem hver biti er ævintýri!

Nánari Lýsing

Sannkölluð matarveisla fyrir sælkera!

Leggðu af stað í einstaka sælkeraferð með glæsilegum sex rétta matseðli, þar sem bestu réttirnir úr eldhúsi Kopar koma saman í ógleymanlega upplifun. Sumir réttanna eru til að deila – því matur smakkast enn betur saman!

Hápunktar upplifunarinnar:
-Sex rétta matseðill með fjölbreyttu úrvali
-Nýstárlegir réttir frá færustu kokkunum
-Hágæða hráefni og einstök bragðupplifun

Komdu og leyfðu bragðlaukunum að fara í skemmtilegt ævintýri!

Smáa Letrið
  • Til að bóka þarf að hafa samband við Kopar á info@koparrestaurant.is eða í síma 567 2700
  • Mundu að taka gjafabréfið með þér

Gildistími: 13.02.2025 - 30.09.2025

Notist hjá
Kopar, Geirsgata 3, 101 Reykjavík

Vinsælt í dag