Vandað mortel úr keramík með maukara úr eik. Ólíkt venjulegu morteli er þessi með stút sem gerir þér kleift að hella úr honum.
- Einstakt grip. Handfangið er lagað þannig að það sitji þægilega í hendinni og býður uppá hámarks stjórn þegar réttir eru útbúnir.
- Tilvalið til að mala ferskar og þurrkaðar jurtir og krydd
- Keramíkskál
- Falleg gjöf