Sumartilboð - Hvalaskoðun frá Húsavík

Ef þú átt leið um Húsavík í sumar....Langsamlega vinsælasta ferð Norðursiglingar. - Upplifðu hina upphaflegu hvalaskoðunarferð, sem gefið hefur bænum orðspor sem höfuðstaður hvalaskoðunar á Íslandi. Bátarnir eru rúmgóðir og sérstaklega útbúnir svo þeir standist kröfur til hvalaskoðunar.

Nánari Lýsing

Smáa Letrið

Gildistími: 26.04.2021 - 31.08.2021

Notist hjá

Vinsælt í dag