Nýjung! Hópapantanir Aha.is
1
Þú velur veitingastað og smellir á hópapöntun
2
Þú deilir körfunni með hópnum þínum og allir meðlimir velja sinn uppáhalds rétt
3
Réttir koma merktir með nafni
Horfðu á myndbandið
Hvers vegna hópapantanir?

Vegna mikillar eftirspurnar frá hópum og vinnustöðum hönnuðu forritarar aha.is nýjan eiginleika í pöntunarferlið, hópapantanir.
Nú getur þú einfaldlega deilt út hlekk til hópsins og allir geta valið sinn rétt í körfu. Þetta mun einfalda pöntunarferlið töluvert fyrir vinnustaði í hádeginu, fjölskyldur, vinahópa, saumaklúbba og aðra hópa. Réttirnir eru merktir nafni í körfunni, og hefur því sá sem pantar góða yfirsýn yfir pöntunina og getur fylgst með hvort allir séu búnir að panta.
Hægt er að sækja á veitingastaðinn sjálfan eða fá heimsent frá aha á 100% rafmagni. Hver og einn réttur kemur mertkur með nafni, sem mun einfalda dreifingu innan hópsins.
