

Fæturnir eru settir í slakandi fótabað með fótasalti, þeir raspaðar og allt sigg fjarlægt, því næst neglurnar klipptar og þjalaðar til og naglaböndin snyrt. Því næst er Hydramaski settar á fæturna til að hjálpa til við að mýkja fæturna. Í lokin færðu notalega meðferð með heitu handklæði og léttu nudd upp að hnjám með góðu fótakremi.
Mjóddin Snyrtistofa er kósý stofa staðsett í glæsilegu og rólegu umhverfi inni í Mjóddinni.
Fótsnyrting án lökkunar - Mjóddin Snyrtistofa
8.990 kr.
Smáa Letrið
- Best er að panta tíma á hér eða hringja í síma 791-8888
- Mundu eftir að framvísa inneignarkóðanum í tímanum
- Afbókanir skulu berast innan 24 tíma.
Gildistími: 25.03.2023 - 25.03.2023
Notist hjá
Fjölbreytt úrval gjafabréfa á einum stað