Flokkar:
Höfundur: Louise L. Hay
Allt sem við hugsum er stanslaus straumur staðfestinga. Við notum þær hvert augnablik meðvitað eða ómeðvitað.
Engin manneskja, staður eða hlutur ræður yfir hugsunum ykkar, aðeins þið – og reyndar eru þær það eina sem þið hafið vald yfir. Að sama skapi hafið þið enga stjórn á hugsunum annarra.
Hugsunin er öflug, þið getið öðlast stjórn á ykkar eigin hugsunum. Það sem þið ákveðið að hugsa er einmitt það sem lífið veitir ykkur.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun