Flokkar:
Sparaðu umtalsverðan tíma, orku og óþarfa þrif með því að nota spansuðu. Hárnákvæmur jafnur hiti með spansuðutækni gerir að verkum að maturinn brennur síður við. Hitnar minna og kólnar hraðar en hefðbundnar borðhellur.
- 1500W+2000W hellur
- Vandað keramik gler, auðvelt og fljótlegt í þrifum
- 7 hitastillingar, frá 60°C til 240°C
- 180 mín. klukka / timer
- Yfirhitaöryggi
- Hver glerflötur er 20 cm í þvermáli
- Hentar pottum og pönnum sem virka á span (leiða segul)
- HxBxD: 4,5 cm x 60,5 cm x 37 cm
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun